BEZZERWIZZER Bricks

Bezzerwizzer Bricks er sería smáspila með spurningum í hinum ýmsu flokkum. Á íslensku eru nú komnir út eftirfarandi flokkar: Fótboltastjörnur, Íslenskt mál, Matargerð og Sjónvarpsþáttaraðir. Bezzerwizzer Bricks er hægt að spila sjálfsætt eða sem viðbót við hið hefðbundna Bezzerwizzer í græna kassanum.

Hægt er að spila spilin á 5 mínútum eða lengur ef maður vill.

2 eða fleiri leikmenn, 15 ára og eldri, geta leikið.

IS-udpakket