Við erum nú vöknuð eftir langan dvala því nýtt Bezzerwizzer er loksins komið í verslanir! Um er að ræða aðeins auðveldari og fjölskylduvænni útgáfu af spilinu sem hentar börnum frá 10 ára aldri.

Það inniheldur 2.000 nýjar spurningar í 16 mismunandi flokkum. Barnungir leikmenn fá 3 svarmöguleika sem þeir geta valið úr en fullorðnir leikmenn verða sjálfir að hugsa upp sitt svar.

Með Fjölskyldu-Bezzerwizzer sannast í eitt skipti fyrir öll hver er klárastur í fjölskyldunni!

Nánar um spilið hér.

Hér má finna upplýsingar um söluaðila.

Útgáfa og dreifing – Nordic Games. Fylgist með á Facebook